Kjötsúpa verði skyndibiti ferðamanna

Íslenskt lambakjöt í öndvegi hjá N1 um allt land N1 og markaðsstofan Icelandic Lamb undirrituðu í dag 26. janúar 2018 samstarfssamning sem innsiglar víðtækt samstarf, vöruþróun og sameiginlegar markaðsaðgerðir til að auka sölu lambakjöts á Nestisstöðvum N1 um allt land. Undirbúningur hefur staðið frá því haustið 2017. Samningurinn var undirritaður í þjónustumiðstöð N1 við [...]